Hjá Kolibri, þar sem ég starfa, er opið launakerfi. Opið launakerfi þýðir að allt starfsfólk getur séð laun annarra, séð launaþróun og allt fjárhaldsbókhald fyrirtækisins. En hvað er svona gott við opið launakerfi og hvað gerir það fyrir mig persónulega? …