I’m very happy with the increasing awareness of creating accessible websites, and so are probably also 1.3 …


Image for post
Image for post

Nú á dögunum hleypti TM af stokkunum byltingarkenndri lausn á vefnum þar sem sýndarráðgjafinn Vádís aðstoðar fólk við að kaupa tryggingar. …


Image for post
Image for post

Teymi sem byggja á trausti og virðingu eru bestu teymin, bæði með tilliti til velferðar fólks og því sem teymið skilar af sér. Í vinnusamningi okkar í Kolibri skuldbindum við okkur meðal annars til að viðhafa opin og uppbyggileg samskipti til að tryggja þessi lykilatriði. Sem hluti af þeirri skuldbindingu hittumst við vikulega til að deila með hvort öðru hvernig okkur líður. Með því að deila líðan okkar byggist traust á milli fólks auk þess sem það hjálpar okkur að skilja hvort annað betur.

Þegar við tékkum inn, deilum við líðan okkur út frá fjórum akkerum: hvort við séum glöð, reið, leið eða hrædd. …

Get the Medium app

A button that says 'Download on the App Store', and if clicked it will lead you to the iOS App store
A button that says 'Get it on, Google Play', and if clicked it will lead you to the Google Play store