Árið 2006 var ég listamaður

Ég skrifaði tónlistar- og tónleikaumfjallanir fyrir tónlistarveftímaritið Rjómann um miðjan síðasta áratug. Það var gaman. Einn pistillinn, Ég er listamaður, rataði á síður lesbókar Morgunblaðsins í janúar 2006.