Gaman að skrifa greinar

Ég hef verið nokkuð duglegur í gegnum tíðina að skrifa. Fyrir tuttugu árum skrifaði ég bók en síðan hefur þetta nú fyrst og fremst verið blogg og blaðaskrif. Ég hef skrifað í Vísbendingu, Morgunblaðið, Viðskiptablaðið og nú hér og á blogg Íslandsbanka. Er ekki Medium ágætur staður til að byrja að safna þessu saman? Byrja þá á Viðskiptablaðinu. Sé reyndar að á vefnum hjá þeim eru bara greinar sem flokkast sem blogg en ekki greinar sem ég hef skrifað eftir að ég byrjaði í bankanum.