Open in app

Sign In

Write

Sign In

Guðmundur Tómas Axelsson
Guðmundur Tómas Axelsson

64 Followers

Home

About

Published in WebMo Design

·Jan 17, 2020

Stærðasafn fyrir Samfélagsmiðla og Google netið 2020

Réttu stærðirnar (e. dimensions) fyrir grafískt efni og video á samfélagsmiðlum skipta miklu máli. Réttar stærðir tryggja að efnið komist í kostaðar birtingar á öllum birtingasvæðum samfélagsmiðla og Google (að því gefnu að efnið sjálft uppfylli kröfur miðlanna). Eins nýta algóritmar samfélagsmiðla auglýsingar betur með réttum stærðum. Samfélagsmiðlar Snillingarnir í WebsiteHub…

Size Guide

5 min read

Stærðasafn fyrir Samfélagsmiðla og Google netið 2020
Stærðasafn fyrir Samfélagsmiðla og Google netið 2020
Size Guide

5 min read


Published in WebMo Design

·May 23, 2019

Notkun Íslendinga á samfélagsmiðlum

Samkvæmt könnun Zenter rannsókna er Facebook sá samfélagsmiðill sem Íslendingar nota mest eða 93%. Aðrir miðlar eru töluvert á eftir, Youtube með 71%, Snapchat 67% og Instagram 55%. Hvaða samfélagsmiðla hefur þú notað síðastliðinn mánuð?* Þegar aldursskipting er skoðuð breytist myndin töluvert. Ungt fólk á aldrinum 18–24 ára notar samfélagsmiðla…

Social Media

2 min read

Notkun Íslendinga á samfélagsmiðlum
Notkun Íslendinga á samfélagsmiðlum
Social Media

2 min read


Published in WebMo Design

·Feb 27, 2019

User-generated Content líklegra til árangurs

Í dag má segja að framleiðsla efnis eða efnissköpun skiptist í þrjá megin flokka: Hefðbundin framleiðsla sem auglýsingastofur, framleiðslufyrirtæki o.fl. búa til, oftast til að búa til ímynd (e. Brand-created Content, Stock Images etc.) Efni sem áhrifavaldar (e. Influencers) búa til Efni sem neytendur búa til sjálfir (e. User-generated Content) …

User Generated Content

3 min read

User-generated Content líklegra til árangurs
User-generated Content líklegra til árangurs
User Generated Content

3 min read


Published in WebMo Design

·Jan 8, 2019

Viðburðadagatal fyrir samfélagsmiðla 2019

Við höfum gefið út nýtt viðburðadagatal fyrir árið 2019. Dagatalið hentar sérstaklega vel til að poppa upp markaðssetningu á samfélagsmiðlum. Eins hentar það til nota í innra markaðsstarfi og getur verið frábær leið til að efla fyrirtækjamenninguna. Í dagatalinu má finna alls konar viburði og daga, hefðbundna íslenska frídaga sem og aðra skemmtilega daga. Þú nálgast dagatalið hér: VIÐBURÐADAGATAL 2019

Social Media Marketing

1 min read

Viðburðadagatal fyrir samfélagsmiðla 2019
Viðburðadagatal fyrir samfélagsmiðla 2019
Social Media Marketing

1 min read


Published in WebMo Design

·Dec 27, 2018

Straumar og stefnur í stafrænni markaðssetningu 2019

Nú er árið senn á enda og helstu sérfræðingar heims keppast við að spá fyrir um helstu strauma og stefnur (e. Trends) fyrir árið 2019 í stafrænni markaðssetningu. Hér er það sem okkur í WebMo Design þykir áhugaverðast. …

Digital Marketing

4 min read

Straumar og stefnur í stafrænni markaðssetningu 2019
Straumar og stefnur í stafrænni markaðssetningu 2019
Digital Marketing

4 min read


Published in WebMo Design

·Oct 29, 2018

Hugsaðu stafrænt

Á undanförnum árum hefur markaðssetning þróast gífurlega mikið og þá sérstaklega á stafrænum miðlum. Tilkoma samfélagsmiðla og Google netsins (e. Google Search- & Display Network) hefur til dæmis valdið straumhvörfum í markaðssetningu, hvort sem horft er til markhópagreininga, hugmyndavinnu, framleiðslu efnis eða birtinga. Algengt er að markaðsstjórar vinni markaðsstarf og…

Digital Marketing

3 min read

Hugsaðu stafrænt
Hugsaðu stafrænt
Digital Marketing

3 min read


Published in WebMo Design

·Sep 24, 2018

68% nota samfélagsmiðla til að fylgjast með fréttum

Samkvæmt nýrri rannsókn frá Pew Research Center þá nota 68% Bandaríkjamanna samfélagsmiðla til að fylgjast með fréttum. Þetta er enn ein birtingamynd þess hversu miklu samfélagsmiðlar hafa breytt í hegðunarmynstri einstaklinga. Á sama tíma minnkar lestur allra dagblaða á Íslandi, samkvæmt Gallup. Fréttablaðið, mest lesna blað landsins er nú með…

3 min read

68% nota samfélagsmiðla til að fylgjast með fréttum
68% nota samfélagsmiðla til að fylgjast með fréttum

3 min read


Published in WebMo Design

·Apr 11, 2018

Lykil árangursmælikvarðar (e. KPI) fyrir samfélagsmiðla

Algengt er að fyrirtæki skilgreini sína lykil árangursmælikvarða fyrir sína starfsemi. Mælikvörðunum er þá vanalega skipt eftir mismunandi starfsemi fyrirtækisins svo sem fjármálum, framleiðslu, markaðsmálum, þjónustu o.s.frv. Fjármálalegir mælikvarðar eru líklega þeir mælikvarðar sem er auðveldast að skilgreina og mæla. Erfiðara getur verið að ná utan um hina mælikvarðana. Í…

Kpi

3 min read

Lykil árangursmælikvarðar (e. KPI) fyrir samfélagsmiðla
Lykil árangursmælikvarðar (e. KPI) fyrir samfélagsmiðla
Kpi

3 min read


Published in WebMo Design

·Feb 14, 2018

Netverslun — hvað þarf að hafa í huga?

Netverslun hefur verið að sækja í sig veðrið undanfarin ár. Samkvæmt þjóðarpúls Gallup keyptu rúmlega 40% landsmanna jólagjafir á netinu fyrir síðustu jól. Er þetta töluverð aukning frá árinu áður og ljóst er að bæði innlend og erlend netverslun eykst ár frá ári. Íslensk verslun á sem aldrei fyrr í…

Ecommerce

2 min read

Netverslun — hvað þarf að hafa í huga?
Netverslun — hvað þarf að hafa í huga?
Ecommerce

2 min read


Jan 5, 2018

Er forritun jafn mikilvæg fyrir krakkana okkar og íslenska eða stærðfræði?

Ég skrifaði eftirfarandi blogg fyrir tæpum fjórum árum, þegar ég var markaðsstjóri RB, um mikilvægi forritnar í íslensku skólakerfi og fyrir þjóðfélagið í heild. Skilaboðin eiga að mínu mati alveg jafn vel við í dag. Bloggið birtist fyrst á vef RB þann 22.05.2014 undir “RB bloggið” á vefsíðu RB. Þegar…

5 min read

Er forritun jafn mikilvæg fyrir krakkana okkar og íslenska eða stærðfræði?
Er forritun jafn mikilvæg fyrir krakkana okkar og íslenska eða stærðfræði?

5 min read

Guðmundur Tómas Axelsson

Guðmundur Tómas Axelsson

64 Followers

CEO @ WebMo Design

Following
  • tubik

    tubik

  • Jasmine Bina

    Jasmine Bina

  • Binni Borgar hjá DataLab

    Binni Borgar hjá DataLab

  • Björgvin Ingi Ólafsson

    Björgvin Ingi Ólafsson

  • Arnar

    Arnar

Help

Status

Writers

Blog

Careers

Privacy

Terms

About

Text to speech