Í dag má segja að framleiðsla efnis eða efnissköpun skiptist í þrjá megin flokka: Hefðbundin framleiðsla sem auglýsingastofur, framleiðslufyrirtæki o.fl. búa til, oftast til að búa til ímynd (e. Brand-created Content, Stock Images etc.) Efni sem áhrifavaldar (e. Influencers) búa til Efni sem neytendur búa til sjálfir (e. User-generated Content) …