Að eldast

Eftir því sem ég eldist

finnst mér erfiðara

að fyrirgefa sjálfum mér

mistök æskunnar.

Á sama tíma

álít ég þau oftast

skemmtilegustu

augnablik

lífs míns.

— —

IV’15

Like what you read? Give Ingi Vífill a round of applause.

From a quick cheer to a standing ovation, clap to show how much you enjoyed this story.