Á morgun, þriðjudaginn 27 nóvember kl 12:00, mun ég halda fyrirlestur um bálkakeðjur og rafmyntir í Háskólanum í Reykjavík. Fyrirlesturinn er með yfirskriftina: „Er bálkakeðja framtíðin?“. Farið verður um víðan völl í heimi rafmynta og bálkakeðja, en við reynum að taka góðan tíma í spurningar. Nánar um fyrirlesturinn Uppúr 2008 má segja að…