Skattstefnuþokan: Mikill munur á gagnsæi flokkanna
Viðskiptaráð Íslands
351

Það stuðar mig að hér séu engnir punktar um skattstefnu Pírata, sem þó eru með jafn skýra stefnu og Sjálfstæðisflokkurin skv. Viðskiptaráði, heldur er bara hlekkjað á skuggafjárlögin. Það sýnir fram á leti greinarhöfundar og að jafnvægis sé ekki gæts.

Auk þess ætti röð flokkana í greininni sjálfri vera að fyrst skuli talað um þá sem séu með hvað skýrustu stefnuna og síðast þá sem séu með óskýrustu stefnuna — Vissulega huglægt en alls ekki ósanngjarnt m.v hvað greinin fjallar um.

One clap, two clap, three clap, forty?

By clapping more or less, you can signal to us which stories really stand out.