Þynnkugleði

Húðin er þurr, líkaminn er aumur, örlítið ógleð færist um i í systemi mínu

En mér líður samt vel. Ég sé fegurð í loftinu og fjöllinn hafa aldrei ljómað eins áður,

vindurinn leikur tréð og finn á sama tíma að lífið leikur við mig

Já hausinn verkjar smá og ég kreifa hvíld en á sama tíma langar mig bara til að dansa allan daginn af gleði og velvild.

Því núna finnst mér allt vera leikur. Núna finnst vera leikur að vera til

Því að ég brosi útaf engu, ég hlæ útaf engu. Þynnkan yfirgnæfir mig alla en djöfull er ég sátt að vera til.

Like what you read? Give María Viktoría Einarsdóttir a round of applause.

From a quick cheer to a standing ovation, clap to show how much you enjoyed this story.