Mig langaði að deila með ykkur hvað er að frétta með www.sockbox.is


Samtökin 78 & Sockbox

Í tilefni Hinsegin daga 2018 mun Sockbox í samstarfi með Samtökunum 78 hefja fjáröflunarátak með sölu á hinsegin sokkum.

Sokkarnir eru sérhannaðir og í fullri framleiðslu fyrir hátíðina.

Parið kostar 2.000 krónur og allur ágóði rennur til Samtakanna 78.

Hinsegin dagar 2018 verða, líkt og síðastliðin ár 6 daga hátíð, sem nær hámarki með hinsegin göngunni á laugardaginn.

Sokkarnir verða til sölu á sérstökum vef hinsegin sokka: https://hinseginsokkar.is

Hægt verður að nálgast þá í verslun hátíðarinnar staðsett á skrifstofu samtakanna 78 á Suðurgötu 3.

Einnig verða þeir til fáanlegir í sölubás hinsegin daga í gleðugöngunni á laugardaginn.