Gefðu öðruvísi jólagjöf — gefðu lúxus

Hvern dreymir ekki um að losna úr amstri dagsins í stutta stund, njóta góðrar þjónustu og breyta til í nýju umhverfi? Á Hópkaupum er fjöldi hóteltilboða sem hægt er að fá sem gjafabréf og eru tilvalin jólagjöf til þeirra sem eiga allt. Þú getur valið um sex hótel upplifanir víðsvegar um landið.

Til að mynda er hægt að fá gistingu með morgunverði í miðbæ Akureyrar á aðeins 10.900 kr. fyrir tvo á Hótel Norðurlandi, kjörin gjöf fyrir þau sem vilja bregða sér á skíði í vetur. Þá er hægt að fá stærri pakka í sveitum suðurlands þar sem matar- og vínupplifun er innifalin, já eða hátíðarkvöldverður.

Hóteltilboðin á Hópkaupum eru með allt að 49% afslætti. Með slíkri gjöf kemur þú svo sannarlega á óvart og gefur skemmtilega upplifun í skammdeginu.

Hvað er í boði?

Hvernig hljómar rómantík á Hótel Skógum, vínsmökkun á Hótel Hellu með kvöldverði, gisting og morgunverður á Hótel Borealis, gisting og morgunverður á Hótel Norðurlandi, gisting og morgunverður á Aurora Lodge Hotel eða glæsilegur hótelpakki á Hótel Leirubakka?

Jólagjöfin fæst á Hópkaup.is

One clap, two clap, three clap, forty?

By clapping more or less, you can signal to us which stories really stand out.