Breyting á strúktúr Meniga hf.

Meniga
Meniga
Dec 28, 2015 · 1 min read

Vegna aukinna umsvifa erlendis hefur Meniga ákveðið að ráðast í skipulagsbreytingar sem fela í sér að nýtt félag, Meniga Iceland ehf. (kt. 571215–0200), hefur verið stofnað um innlenda starfsemi Meniga og tekur nýja félagið yfir alla starfsemi Meniga hf. (kt. 5003090160; áður Meniga ehf.) á Íslandi frá og með 1.1.2016 og mun allt starfsfólk Meniga hf. flytjast til Meniga Iceland ehf. á sama tíma.

Þessari skipulagsbreytingu fylgja engar aðrar breytingar á rekstri, notkunarskilmálum eða þjónstu Meniga á Íslandi. Eina breytingin er sú að frá og með 1.1.2016 færist starfsemin yfir til Meniga Iceland ehf.

Meniga Iceland

Gerir fjármálin skemmtilegri

Gerir fjármálin skemmtilegri

Meniga

Written by

Meniga

Meniga er vefur sem er sérhannaður til að aðstoða fólk við að stjórna heimilisfjármálunum og nýta peningana sína sem best.

Meniga Iceland

Gerir fjármálin skemmtilegri