Breyting á strúktúr Meniga hf.

Meniga
Meniga Iceland
Published in
1 min readDec 28, 2015

--

Vegna aukinna umsvifa erlendis hefur Meniga ákveðið að ráðast í skipulagsbreytingar sem fela í sér að nýtt félag, Meniga Iceland ehf. (kt. 571215–0200), hefur verið stofnað um innlenda starfsemi Meniga og tekur nýja félagið yfir alla starfsemi Meniga hf. (kt. 5003090160; áður Meniga ehf.) á Íslandi frá og með 1.1.2016 og mun allt starfsfólk Meniga hf. flytjast til Meniga Iceland ehf. á sama tíma.

Þessari skipulagsbreytingu fylgja engar aðrar breytingar á rekstri, notkunarskilmálum eða þjónstu Meniga á Íslandi. Eina breytingin er sú að frá og með 1.1.2016 færist starfsemin yfir til Meniga Iceland ehf.

--

--

Meniga
Meniga Iceland

Meniga er vefur sem er sérhannaður til að aðstoða fólk við að stjórna heimilisfjármálunum og nýta peningana sína sem best.