Breytingar í tónlistarheiminum, greiðslumiðlun framtíðarinnar og XRP (Ripple)- Pétur Jónsson

@kristjanmik
Rafmyntaráð Íslands
1 min readSep 24, 2019
Hlustaðu á iTunes, Spotify og Google Music

Pétur Jónsson er tónlistarmaður og hljóðhönnuður og hefur starfað í framleiðslu um árabil. Hann var valinn sem samstarfslistamaður ársins árið 2018 hjá Samsung og gerði hringitón í alla Samsung Galaxy síma það árið. Pétur hefur í gegnum árin verið með ýmsar dellur tengdri nýrri tækni og hvernig er hægt að beita henni í daglegu lífi.

Í þessu samtali ræddum við um hvernig það er að setja saman tónlist og þær breytingar sem hafa átt sér stað í því ferli með nýrri tækn, breyttu landslagi í útgáfu á stafrænu efni ásamt því hvernig greiðslumiðlun er að breytast með tilkomu rafmynta og bálkakeðjulausna eins og XRP.

Þátturinn er aðgengilegur á öllum helstu streymisveitum eins og iTunes, Spotify og Google Music.

Hlaðvarp Rafmyntaráðs fjallar um fjármálakerfið og tækni, ásamt hugvekju um ýmis mál. Nýr þáttur fer í loftið annan hvern þriðjudag og leitast er eftir að fá fjölbreytta viðmælendur til að ræða mikilvæg málefni.

Hægt er að senda okkur ábendingu um viðmælendur eða umræðuefni á netfangið ibf@ibf.is.

http://podcast.ibf.is

--

--

@kristjanmik
Rafmyntaráð Íslands

Managing Director of the Icelandic Blockchain Foundation. Into #mining. Host of the IBF Podcast #bitcoin #crypto #blockchain