Hvað gerðist með Nokia? — Hlaðvarp Rafmyntaráðs

@kristjanmik
Rafmyntaráð Íslands
1 min readJul 16, 2019
Hlustaðu á iTunes, Spotify og Google Music.

Magnús Viðar Skúlason starfar í vörustýringu á upplýsingatæknisviði Arion banka. Áður starfaði hann sem framkvæmdastjóri hjá fjarskiptafyrirtækinu IMC Ísland og í ellefu ár hjá Hátækni sem sérfræðingur í Nokia-lausnum.

Í þessu samtali ræddum við um gífurlega vöxt og aðlögunarhæfni sem Nokia hefur haft frá stofnun árið 1865 og þá miklu samkeppni sem hefur verið á snjallsímamarkaði undanfarið. Við komum einnig inn á þróunar- og uppbyggingarsögu farsímans á Íslandi.

Þátturinn er aðgengilegur á öllum helstu streymisveitum eins og iTunes, Spotify og Google Music.

Um hlaðvarp Rafmyntaráðs

Hlaðvarp Rafmyntaráðs fjallar um fjármálakerfið og tækni, ásamt hugvekju um ýmis mál. Nýr þáttur fer í loftið annan hvern þriðjudag og leitast er eftir að fá fjölbreytta viðmælendur til að ræða mikilvæg málefni.

http://podcast.ibf.is

--

--

@kristjanmik
Rafmyntaráð Íslands

Managing Director of the Icelandic Blockchain Foundation. Into #mining. Host of the IBF Podcast #bitcoin #crypto #blockchain