Archive of stories published by hugosson

Uppgjafasköpun

Gefstu upp!

Ég hef gaman að þeim félögum Stephen Dubner, rithöfundi, og Steven Levitt, hagfræðingi, í Freakonomics og hlusta reglulega á podcast sem þeir gefa út. Fyrir nokkrum árum hlustaði ég á þátt hjá þeim sem að hét The Upside of Quitting og er það sá þáttur sem ég hef…


Erum við skynsöm?

Í síðustu viku kom Hjálmar, rit hagfræðinema við Háskóla Íslands út. Blaðið er stórgott og ég mæli með því að allir kíki á það. Ég var beðinn um að skrifa grein byggða á B.A. ritgerð minni sem fjallaði um hagfræðilega ákvörðunartöku einstaklinga. Ég ætla að birta greinina hér en hvet alla til að…


Can rational be sustainable?

A while ago I was asked to speak at a nordic conference on the bioeconomy called Minding The Future which took place last week as a voice of a new generation. My first question was: what is the bioeconomy?

The bioeconomy comprises those parts of the…